Bjarki Þór Sveinsson

Bjarki Þór Sveinsson
hrl.

Lögmaður/eigandi
bjarki@msr.is 
571-5400

Menntun og réttindi:

Öflun málflutningsréttinda fyrir Hæstarétti 2014.
Öflun málflutningsréttinda fyrir héraðsdómstólum 2008.
ML. gráða í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2008.
BA. gráða í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2006. 

Starfsferill og trúnaðarstörf:

Málflutningsstofa Reykjavíkur 2011 -
Landslög 2008-2011.
Eigandi verktakafyrirtækisins - Stéttafélagið sf. 1999-2007.
Íslensk endurtrygging ehf., varaformaður stjórnar 2014 -
Íþróttafélag Reykjavíkur, formaður aðalstjórnar 2014 - 2016
Ýmis félags og trúnaðarstörf í handboltahreyfingunni.

Kennslu og ritstörf:

Stundakennari í verktakarétti í meistaranámi við Lagadeild Háskóla Íslands.  
Stundakennari í verktakarétti í meistaranámi við Háskólann á Bifröst.
Almenn lögfræði við Tækni og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík.
Stundakennsla í Framkvæmdarferli mannvirkjagerðar á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands.
Námskeið um réttarstöðu verktaka og verkkaupa.
ML ritgerð. Er réttarstaða verktaka við útboð nægilega vel tryggð.

Starfssvið:

Bjarki Þór sinnir heildstæðri ráðgjöf fyrir fyrirtæki en hans helstu sérsvið eru málflutningur, verktakaréttur, útboðsréttur, fasteignaréttur og samningaréttur.